Inngangur
Í þessum kafla ætlum við að kynna leiðir til að fara með krísur í jafningjastuðningi. Sem stuðningsveitendur á jafningjagrunni, við höfum samskipti með fólki sem er að fara í gegnum ólíkt magn af streitu í lífi þeirra og ólíkar núverandi áskoranir. Stundum getur magn streitu og/eða álags verið svo yfirþyrmandi að aðstæðurnar mynda krísu eða áfall. Í þeim tilfellum gera aðstæðurnar mun meiri kröfur en einstaklingurinn getur tekist á með sínum eigin úrræðum. Það skiptir líka máli að muna að við sem veitum jafningjastuðninginn getum líka farið í gegnum krísur og ættum að vera undirbúin við þeim!
7.1 Hvað er krísa?
Hvað sem varðar sálræna krísu er átt við breytingar í lífinu eða reynslu sem kallar eftir auka aðlögun og aðferðum að takast á við þær. Kröfurnar í þessum aðstæðum eru mun flóknari en úrræði og færni einstaklingsins til að takast á við málið. Þetta er mikið frávik frá öllu sem einstaklingar eru vanir.
Krísa:
- Er óvænt
- Tengist raunverulegum atvikum eða skynjaðri og/eða upplifðri ógn, og jafnvel tilfinningu um óvissu
- Hefur sterk áhrif á fólk og upp geta komið sterkar tilfinningar
- Getur verið orsakavaldur áfallastreitu
Alvarleiki krísunnar er nátengdur fyrri reynslu einstaklingsins. Það sem einum einstaklingi finnst vera hóflega flóknar aðstæður getur komið öðrum einstaklingi í ákaflega stóra krísu. Auk þess geta sömu aðstæður haft mjög mismunandi áhrif á sama einstakling á mismunandi tímum í lífinu.
Hver er munurinn á milli “eðlilegu” stressi og krísu?
Viðbrögð við stressi er örvun í líkamanum sem kemur upp í aðstæðum eins og ógn, áskorunum eða breytingum. Þetta eru algild viðbrögð, ekki sérmerkt einhverjum einum, sérstökum kringumstæðum, og ætlað er til þess að undirbúa okkur fyrir áskoranir sem liggja framundan, til að efla færni okkar til að nota úrræði okkar - svo við getum einbeitt okkur og gera það sem þarf til. “Eðlilegt” stress og/ eða álag er hversdagslegt stress og/ eða álag sem hvetur okkur til að gera eða framkvæma eitthvað, og er mikilvægur og gagnlegur hlutur lausnamiðaðra hugsunar og ákvarðanatöku. Ákaflegt magn af stressi ber með sér hættu þegar það byrjar að safnast upp (og getur orðið að krísu), en þar er samt munur á milli stressi og krísu.
Krísa er hins vegar aðstæður þar sem fólk upplifir öfga mikið stress. Ef um krísu er að ræða duga fyrri aðferðir einstaklingsins að takast á við aðstæður ekki til að viðhalda tilfinningu að geta stjórnað aðstæðunum. Í krísu aðstæðum teljum við að líkamlega heilsa okkar, andlega vellíðan eða félagsleg staða okkar sé í hættu. Eins og hefur komið fram í undanförnum greinum getur það verið frekar einstaklingsbundið hvað krísa felur í sér, en einhverjar sameiginlegar mögulega kveikjur (e. triggers) getum við sett puttann á.
Mögulega kveikjur krísunnar
- Náinn vinur eða ættingi deyr, einnig fyrir eigin hendi;
- Alvarlegur sjúkdómur einstaklingsins eða einhvers nákomins;
- Hegðun sem leiðir af sér skömm eða ringulreið, t.d. að keyra undir áhrifum, óæskileg hegðun (líka á netinu), að vera sett/ur í fangelsi;
- Atvinnuleysi, fjárhagslegir erfiðleikar;
- Umferðarslys, eldsvoði, náttúruhamfarir;
- Ofbeldi í nánum samböndum, heima hjá viðkomandi, á götunni;
- kynferðisofbeldi;
- ð verða fyrir ráni, þjófnaði, árás;
- að sleppa mjög tæplega frá slysi;
- Áhyggjur sem tengist foreldrahlutverki; frjósemisvandamál; fósturmissir; veikindi barns;
- Erfiðleikar í hjónabandi, eins og skilnaður eða óheiðarleiki;
- Að flytja á milli sveitarfélaga eða landa.
7.2 Jafningja krísa og persónuleg krísa
ikilvæg spurning til að svara: hver gengur í gegnum krísuna? Ef það er jafningi okkar tölum við um jafningjakrísu (e. peer crisis)Ef um okkur sjálf er að ræða, þeas stuðningsveitandi gengur í gegnum krísu köllum við þetta persónulega krísu. Aðferðirnar til að bregðast við þessum aðstæðum eru mismunandi eftir því sem við á - en í báðum tilfellum er mikilvægast að setja heilsu og öryggi í forgang ásamt því að fá hjálp við hæfi.
Jafningjakrísa
Til að verja heilsu og vellíðan jafningjans sem við veitum stuðning, er mikilvægt að vita hvernig á að takast á við stress, krísu og viðbrögð á borð við áfallastreitu. Enn mikilvægra er að við séum meðvituð um okkar færni, auðlindir og/eða úrræði til að veita stuðning við hæfi. Fólk sem veitir jafningjastuðning hefur ólíkan bakgrunn - sumir eru kannski með menntun á viðeigandi svæði (t.d. sálfræði, félagsráðgjöf, læknisfræði), á meðan sumir sem veita jafningjastuðning búa yfir frekar hagnýttri reynslu og eru kannski enn ekki komin með mikla þjálfun tengda geðheilbrigðismálum.
In providing peer support, especially during crisis and trauma situations, it is necessary to acknowledge that seeking (further) professional mental health aid may be needed. As peer supporters, in addition to providing empathic listening and empowerment, we can be of assistance while seeking further help. We can do so by providing information and sharing our own experience – but that is something to be done mindfully. A mental health first aid or a psychosocial first aid framework may be a useful tool to a peer supporter, especially in crises. We will introduce that topic briefly later in this module.
It’s always good to ask first, if the peer would like to hear your perspective, whether it is about your personal experience or information about help that might be useful for the peer. In the case of a crisis or a traumatic situation, it is probably not the time for personal stories or lots of information – we first need to address the practical questions of being (and feeling) safe. Focus on providing safety and comfort first, and keep the information simple, factual and delivered in a caring manner.
You can also check our e-learning chapter 2.5 where we discuss trauma-informed peer support.
Þegar við bregðumst við krísuástandi, er ómissandi að gera allt með tilliti til áfallastreitu.
Ef þú gleymir sjálfum þér eða hundsar eigin mörk ertu í umtalsverðri áhættu af útbrennslu- en það getur gert þig ófæran að styðja jafningjann áfram sem gerir aðstæður erfiðari fyrir jafningjann. Svo við tölum í myndlíkingu; - maður á ekki að kveikja í sjálfum sér til að hlýja öðrum, en það á sérstaklega við í krísum.
Persónuleg krisa
Sem jafningjastuðnings veitendur erum við líka mannleg - og þess vegna getum við farið í gegnum krísur í lífi okkar. Þegar við upplifum krísu er ómissandi að taka pásu í jafningjastuðnings starfi. Í þessum aðstæðum þurfum við að setja okkar eigin vellíðan í forgang og fá stuðning sjálf. Eins og oft er sagt; - þú getur ekki hellt úr tómri könnu!
Ef við höfum farið í gegnum áfall eða höfum vanrækt þarfir okkar þannig að okkur finnst það vera yfirþyrmandi og ekki hægt að takast á við, er ómissandi að við segjum frá og sækjum hjálp. Ef þú vinnur fyrir samtök, láttu yfirmann þinn vita eins fljótt og auðið er. Þú þarft að taka þér frí frá jafningjastuðningnum til þess að ná bata. Að sjálfsögðu getur þú fengið stuðning frá teymi þínu og það getur verið mjög hjálplegt að eyða tíma með umhyggjusömu fólki - þannig geturðu enn mætt á vinnustaðinn ef það veitir þér styrk að vera í umhverfi sem þú þekkir, en mundu eftir að þú ættir að fá andlegan stuðning, ekki bara veita öðrum hann.
Eftirfylgjandi spurningar geta hjálpað ykkur að meta hvort þið séuð að upplifa krísuástand:
- Upplifið þið að þið missið stjórn eða eigið þið erfitt með að takast á við daglegt líf og athafnir?
- Upplifið þið erfiðleika með það að borða almennilega, að sofa eða að sinna persónulegu hreinlæti ykkar?
- Hafið þið farið í gegnum óvænta uppákomu nýlega sem hafði í för með sér sterkar tilfinningar eða algjöran doða?
- Hafið þið tilfinningu að ykkar venjulegu aðferðir til að takast á við málefni duga ekki nægilega eða eruð þið ófær um að framkvæma þær?
Ef svarið er “já” við amk einni þeirra spurninga getur það bent á þörf að skoða líðan ykkar aðeins betur. Ef þið hafið svarað tveimur eða fleirum spurningum með “já” er frekar líklegt að þið eruð að fara í gegnum krísu. Leitið hjálpar sem fyrst - frá nánum vini, maka, sérfræðingi á geðheilbrigðissviði eða einhverjum sem starfar við að veita krísu aðstoð.
Meiri verkfæri og ábendingar bæði fyrir að meta sjálfsumhyggju þarfir ykkar og fyrir að koma þeim á framfæri fyrir aðra má finna í einingunni um sjálfsumhyggju Ef þið finnið ykuar á rauða svæði innan umferðarljósa kerfisins er örugglega komin tími til að grípa til aðgerða til að endurheimta vellíðanina.
7.3 Aðferðir við að veita ráð í krísu aðstæðum
Það geta verið fleiri en ein aðferð til að bjóða upp á jafningjastuðning. Öll jafningja stuðningstengsl hefur sína eigin birtingarmynd, þar sem hver stuðningsveitandi er einstaklingur með eigin styrkleika og samskipta stíl. Engu að síður getur það oftast gert gagn að hafa til hliðsjónar einhverjar leiðbeiningar til að byggja upp styðjandi og stöðug tengsl.
Að vera með krísuáætlun
Aðal markmið krísuáætlunnar er að þurfa ekki að hugsa þegar krísan gerist- þú getur gert allt samkvæmt áætlun. Það krefst að sjálfsögðu að áætlunin sé gerð með fyrirvara. Í samtökum er ótrúlega gagnlegt að þróa marktækar, skref-fyrir-skref krísuáætlanir fyrir mögulegar krísu aðstæður sem geta haft mikil áhrif á teymið eða samtökin. Dæmi um svona aðstæður (sérstaklega viðeigandi þegar boðið upp er á jafningjastuðning) geta verið veikindi eða bakslag á meðal aðila í teyminu, dauði (sjálfsvíg eða annarsskonar fráfall) í samtökunum eða á meðal fólks sem sótti jafningjastuðning hjá samtökunum, óvænt fjárhagsleg vandamál eða önnur ógn til samtakana, osfr. Fólk getur meira að segja gert einstaklingsbundnar krísuáætlanir fyrir erfiðleika sem það getur gert ráð fyrir (t.d bakslag heilsu).
Til þess að þróa krísuáætlun er gott að vinna að hana í hópi. Fyrst a að velja atburðarás fyrir krísuna. Síðan skal hugsa um hver er yrði verst fyrir höggi þessara aðstæðna - hvaða einstaklingar og/ eða hópar þurfa líklegast á stuðningi að halda? Hvaða einstaklingar geta boðið upp á þennan stuðning, hvernig getum við náð sambandi við þá og hvaða samkomulag getum við gert með þeim fyrirfram?
Annað mjög mikilvægt þema í krísum eru upplýsingar - oft er réttvíst að segja að krísu meðhöndlun er fyrst og fremst meðhöndlun á upplýsingum. Hver þarf að heyra um aðstæðurnar? Í hvaða röð skyldum við láta viðkomandi aðila vita (t.d. stjórnina, teymið, samtökin í þeirri heild)? Mikilvægt er að veita upplýsingar til þeirra sem aðstæðurnar hafa áhrif á- en upplýsingarnar skulu vera veittar á hlutlausan, stuttan, málefnalegan, en samt umhyggjusaman og mannúðlegan hátt. Oft er gott að veita upplýsingar og benda samtímis á önnur úrræði og/eða utanaðkomandi hjálp.
Æfing
If you are working in an organisation, find out what are the main practices in your organisation for managing crises.
Are there any concrete step-by-step crisis plans formulated for certain situations?
Skoða verkfærakistuna okkar til leiðbeiningar við gerð krísuáætlunar og dæmiáætlun.
Geðræn skyndihjálp
One helpful set of guidelines for peer supporters can be mental health first aid – the help provided to a person who is developing a mental health problem, experiencing a worsening of a mental health problem, or in a mental health crisis. Mental health first aid is given until appropriate professional help is received or the crisis resolves (You can read a brief history of MHFA here).
Mikilvægt er að stuðningur þinn sé sniðinn að þörfum jafningjans. Þessar leiðbeiningar eru almennt settar af meðmælum, og hentugastar til að veita geðræna skyndihjálp í löndum með háar meðaltekjur og vel þróuðum heilbrigðiskerfum. Hópur sérfræðinga sem hafa mótað þessar leiðbeiningar innihalda fólk með reynslu af geðrænum áskorunum, umönnunaraðilar þeirra, og sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála. Þessar leiðbeiningar má hala niður frá þessari síðu, þar sem fjallað er um stuðning af ýmsu tagi, eins og að styðja einhvern með þunglyndi, , átröskun,, sjálfsvígs- hugsanir og/eða aðila sem stundar sjálfsskaða og mörg fleiri geðheilbrigðismál. Meira að segja tekur þetta lesefni tillit til annarra mikilvægra þætti, t.d. Að styðja heyrnalausa aðila, , unglinga,, hinsegin fólk,os.frv. Þar má einnig finna stórt leiðbeiningasafn til að styðja fólk með geðræna og fjárhagslega erfiðleika. Eins og þú sérð er efni sem er utan ramma þessa námskeiðs, en hægt er að nota til að styðja við að efla hæfni þína sem jafningjastuðningsmaður.
Geðræn skyndihjálp: Aðgerðaráætlun
Hér er stutt myndband sem kynnir 5 skref aðgerðaáætlunar í skyndihjálp geðheilbrigðis:
Before starting to give mental health first aid, it’s important to ask yourself whether you have the resources to offer support? Check your time, wellbeing and other resources (see module 8 on self-care). Only then, if you are certain that you have the needed resources, can you move on to the next steps.
- Að nálgast og meta aðstæðurnar - er þessi einstaklingur eða aðrir í hættu?
- Hlusta án þess að dæma, en á styðjandi og virkan hátt
- Veita stuðning, traust og upplýsingar
- Hvetja til þess að þiggja viðeigandi hjálp sérfræðinga
- Hvetja til sjálfshjálpar og annarra styðjandi aðferð
Eftir að hafa veitt geðræna skyndihjálp er kominn tími fyrir sjálfsumhyggju fyrir okkur sem stuðningsveitendur því að þessi samtöl með samkennd og stuðningi taka eðlilega mikið af orku okkar.
Sálfræðileg (eða sálfélagsleg) skyndihjálp
Önnur gagnleg úrræði fyrir krísur getur verið sálræn skyndihjálp og félagsleg skyndihjálp Þetta er jafnvel hagnýtari aðferð en geðræn skyndihjálp því að hún einblínir á að annast grunnþarfir fólks eftir áfall. Lesefni sem var búið til af World Health Organisation má nálgast og niðurhala hér. Þessar leiðbeiningar eru almenn samsetning meðmæla sem þróuð voru til að hafa efni sem er samþykkt víða fyrir notkun í löndum með lægri og lægstu meðaltekjur.
Samkvæmt leiðbeiningum WHO þýðir sálræn-félagsleg skyndihjálp; mannúðleg, styðjandi viðbrögð við okkar meðborgurum sem líða illa og geta þurft á stuðningi að halda.
PFA inniheldur eftirfylgjandi þema:
- Að veita hagnýta umönnun og stuðning, sem er ekki ágengur;
- Að meta þarfir og áhyggjur;
- Að hjálpa fólki að sjá um grunnþarfir sínar;
- Að hlusta á fólk en ekki þrýsta á það að tala;
- Að hugga fólk og hjálpa því að finna fyrir ró;
- Að hjálpa fólki að tengjast upplýsingum, þjónustu og félagslegum stuðningi ;
- Að verja fólk frá meiri skaða.
Mikilvægt er að hafa í huga að jafnvel þótt PFA þýðir á meðal annars að vera tilbúinn til að hlusta á sögu fólks, það snýst ekki um að þrýsta á fólk að segja frá tilfinningum eða viðbrögðum þess um persónulega atburði. Þegar við bjóðum upp á PFA biðjum við fólk að ekki að rýna í hvað hefur komið fyrir. Við ræðum ekki nauðsynlega í smáatriðum um atvikið sem framkallaði áfallið.
PFA inniheldur þætti sem hafa reynst mest hjálpsamlegir í langtímabata fólks:
- Að finna fyrir öryggi, tengsl við aðra, ró og von;
- Að hafa aðgang að félagslegum, líkamlegum og tilfinningalegum stuðningi;
- Að finna sig vera færann til sjálfshjálpar, sem einstaklingar og í samfélögum
Similarly to MHFA, it starts with asking yourself whether you have the resources to offer support? Check your time, wellbeing and other resources (see module 8 on self-care). Only then, if you are certain that you have the needed resources, can you move on to the next steps.
The main steps in the PFA framework are Look, Listen and Link. Each of the main steps has a few points to pay attention to. We have slightly adapted the material to fit better for the context of peer support setting, as PFA is often used in large humanitarian crises (e.g. war, natural disasters, accidents) and thus caters most to those specifics.
Skoða:
- Athugið öryggið. Veljið umhverfi þar sem þið getið talað í næði.
- Athugið auðsýnilegar áríðandi grunnþarfir (t.d. að þarfnast neyðarhjálp frá lækni, jafningi mætir í rifnum fötum osfrv)
- Athugið með alvarleg neyðarviðbrögð (t.d. einhver er í ógurlegu uppnámi, og er ekki fær að hreyfa sig sjálf/ur/t, bregst ekki við á eðlilegum augnablikum, eða er í sjokki).
Hlusta:
- Nálgast fólk sem gæti þurft aðstoð og hafa samband.
- Spyrja um vandamál og áhyggjur fólks.
- Hlusta á fólk, og hjálpa því að finna fyrir ró.
Tengja:
- Hjálpið fólki að takast á við grunnþarfir sínar og að komast að í þjónustu.
- Hjálpið fólki að ráða við og takast á við vandamál sín.
- Gefið upplýsingar sem eiga við varðandi aðstæður eða vandamál fólks.
- Aðstoðið fólki að tengjast aðilum sem það elskar.
- Fylgið eftir ef þið hafið lofað því!
Líkt og MHFA, eftir að hafa boðið sálræna skyndihjálp, er mikilvægt að hugsa um okkur sjálf. Hvernig á að gera það er einnig efni í næstu einingu okkar.